Windows Vista

Loksins erum við Windows aðdáendur búnir að fá aðgang að Windows Vista (Beta 2) stýrikerfinu.

Er að keyra þetta á fartölvu og uppgötvaði um leið þetta var uppsett að 512 Mb minni er ekki nægilegt. Uppfærði í 2 Gb og nú gengur þetta eins og í sögu. Umhverfið er eins og Makka menn mundu segja að væri þeirra. Gluggar glærir og s+est í gegn um þá. Er annars að prófa og hef ekki enn lent í veseni vegna stýrikerfisins.

Keyri einnig Office 2007 (Beta 2) á sömu vél og vinnur greinilega vel saman. Þá er ég að nota Live Messenger (Beta 2) sem er skemmtilega fullkomið og kemur á óvart.

Meira seinna

sb


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband