CSS eða HTML töflur?
Þetta er ekki spurning lengur. Þar sem ég sat ráðstefnu SVEF um vefgerð og hönnun fór ég í gær og í morgun að prófa CSS betur og möguleikana sem það bíður uppá. Notaði fram að þessu CSS aðeins til aðlaga texta og svoleiðis þá opnast núna nýr heimur um notkunarmöguleika CSS.
Ég hvet alla þá sem koma nálægt vefhönnun og vefgerð ð skoða nú möguleikana sem þetta bíður okkur. Það má skoða staðalinn hér. Það kom mér einnig á óvart hve munurinn á IE og FireFox er mikill.
sb
Flokkur: Tölvur og tækni | 29.4.2006 | 10:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.