Svef er skammstöfun fyrir Samtök vefiðnaðarins. Í þessum samtökum eru fyrirtæki og einstaklingar sem vinna við vefhönnun og vef gerð séð frá öllum hliðum.
IceWeb 2006 er ráðstefna sem haldin var 27. og 28. apríl í Laugardalshöll á vegum SVEF. Ráðstefna þessi fjallaði um vefgerð og hönnun og voru fyrirlesarar heimsliðið í vefmálum.
Ég mæli hiklaust með því að menn kynni sér þessi samtök sérstaklega þeir sem eru að basla við að búa til vefi í einni eða annarri mynd.
sb
Flokkur: Tölvur og tækni | 29.4.2006 | 08:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.