Kapalkerfið í Hafnarfirði

Jæja, ætlaði að vera sniðugur og þyggja tilboð frá 365 miðlum um að skipta út gamla afruglaranum en varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég náði engu sambandi á kapalkerfinu. Reyndi svo allt kvöldið af og til en gafst svo upp.

Í gær prófaði ég aftur on núna með því að nota innanhúsloftnet gert fyrir UHF tíðnisviðið og viti menn fékk strax upp 9 stöðvar. Þeir sem reka kapalkerfið í Hafnarfirði virðast ekki dreifa merkjum með svona hárri tíðni.

Nú er ég kominn með örbylgjunet og ætla í kvöld eða á morgun að prófa það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband