MENNTASTOFNANIR OG ÓLÖGLEGT NIÐURHAL ??????????

Ég er að velta því fyrir mér hvernig svona fullyrðingar eru látnar flakka.  En þetta er komið frá SMÁÍS. Samtök um myndrétthafa á Íslandi.

Ég er tilbúinn að leyfa þessum kóngum að koma í heimsókn til mín og skoða hvort fullyrðingarnar séu réttar. Það kanna að vera rétt að einhverjir skólar og þá kannski framhaldsskólar stundi það að sækja ólöglegar myndir á netið.

Samtökunum SMÁÍS er hér með boðið í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Er ekki verið meira að meina að krakkar í skólunum séu að downloada myndum? :) Allaveganna stundaði ég það hægri vinstri bæði í grunnskóla og menntaskóla.

Ólafur N. Sigurðsson, 28.4.2006 kl. 03:47

2 Smámynd: Sturla Bragason

Ég get ekki fullyrt fyrir aðra skóla en hjá okkur er þetta ekki hægt enda hafa nemendur ekki aðgang að þessari tegund af skrám og geta heldur ekki komið þeim frá sér.

sb

Sturla Bragason, 29.4.2006 kl. 07:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband