Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Microsoft hótun

Nýlega sendi Microsoft á Íslandi bréf til 5000 fyrirtækja og stofnana þar sem hótað var að heimsækja fyrirtækin og gera leit að ólöglegum hugbúnaði.

Þetta finnst okkur sem hafa öll sín mál í lagi vera hinn argasti dónaskapur og ætti framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi að biðjast afsökunar á þessu bréfi.

Geta má þess að ég er starfandi kerfisstjóri í framhaldsskóla og við erum með 3 ára leigusamning sem endurnýjaður er einu sinni á ári.


Áhugavert um persónuvernd

Rakst á þetta í gær.....

Persónuvernd á vefnum - og persónuverndarstefna fyrirtækja og einstaklinga / 02/2005

P3P (Platform for Privacy Preferences Project, P3P), er staðall þróaður af  World Wide Web Consortium, sem er að festa sig í sessi sem staðall fyrir netverja/einstaklinga til  að hafa meiri stjórn á notkun persónuupplýsinga á þeim vefsvæðum sem þeir heimsækja. sjá


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband