Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hvað er fréttnæmt efni?

Jæja get varla orðið reiðari. Núna um þessa helgi var haldið skátamót um borð í Sæbjörginni. Skátamót þetta er dálítið sérstakt því það fer að hluta til með aðstoð tölva og fjarskiptatækja og er þetta hluti af alheimsmóti sem um 600000 skátar taka þátt í um allan heim. Þetta er árlegur viðburður og að þessu sinni var það haldið í samstarfi við Landsbjörg og var önnur dagskra helguð björgun og slysavörnum.

Í aðdraganda mótsins var öllum fjölmiðlum send frétta tilkynning sem lítið hefur verið byrt af. Okkur sem stóðum að þessu þykir skeytingaleysi fjölmiðlana algjört. Þarna voru 170 ungmenni frá föstudegi til sunnudags og ekkert kom fyrir, algjört bindindi á öll efni, en þótti ekkert fréttnæmt. Hvað hefðu fjölmiðlar gert ef eitthvað hefði kimiðð fyrir? Bara spyr. Stundum held ég blaða og fréttamenn séu algjörlega óhæfir til að sinna þssum störfum. Börnin okkar eiga það skilið að fjallað sé um það sem vel er gert. En aðþessu sinni var aðeins birt "Aðsend frétt" og ekkert meir.

Vilji menn skoða myndir frá þessum viðburði og aðrar uppl. set ég þær inn væntanlega á morgun mánudag inn á vefinn www.foringinn.is

Þetta gengur alveg fram af mér þetta algjöra tillitsleysi fjölmiðla.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband